Einn síðasti naglinn í lygavaðal Samfylkingarinnar.

Ómar Geirsson á ágætan pistil:

 

Með lygum og blekkingum hefur Samfylkingin reynt að koma 1.000 milljarða króna ábyrgð á þjóð sína.  Líklegast hefur þetta vonskuverk verið réttlætt með því að annars fái þjóðin ekki aðild að Evrópubandalaginu, en forystufólk Samfylkingarinnar virðist trúa því upp á það ágæta bandalag að þar ríki lögleysa og sú villimennska að réttur hins sterka sé lög, ekki það sem sjálf lögin segja

Fyrst var reynt að telja þjóðinni í trú um að þegar stæði í lögum að ekki mætti  keyra yfir á rauðu ljósi, þá þýddi það í raun að það mætti, og þegar það stæði í reglugerð ESB um innlánsvernd að hún væri tryggð með Innlánstryggingakerfi, fjármagnað af fjármálafyrirtækjunum sjálfu, og aðildarríki væru ekki í bakábyrgð ef þau hefði komið á fót löglegu tryggingakerfi, að þá þýddi það í raun að um væri að ræða ríkisábyrgðarkerfi með bakábyrgð ríkisins...

 

Smellið hér til að lesa meira.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband