Fréttaskýring Morgunblađsins

Á blađsíđu 12 í Morgunblađi gćrdagsins (19. janúar 2011) var birt smávćgileg klausa um Samtök fullveldissinna.  Rétt er ađ taka eftirfarandi fram sem var ekki algerlega rétt međ fariđ, svo og upplýsingar ađ auki:

  • Tekjur félagsins eiga uppruna sinn í frjálsum framlögum, en ekki félagsgjöldum.
  • Samtökin halda úti heimasíđu, ásamt ţessari bloggsíđu og eru jafnframt virk á facebook.
  • Samtökin voru stofnuđ í maí 2009 og ársreikninga ćtti ađ skođa í ţví samhengi.
Hćgt er ađ fá ítarlegri upplýsingar um samtökin međ ađ nýta sér tenglana hér til vinstri á síđunni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband