Bankarán ennþá í tísku? Svoooo 2008!

Guðmundur Ásgeirsson skrifaði góða ádeilu:

"Tveir menn reyndu að fremja bankarán í útibúi Arion-banka í Hraunbæ í  morgun, þeir komust undan og leitar lögreglan nú að þeim." segir í fréttum í dag.

Árið 2008 voru allir stærstu bankar landsins tæmdir innan frá, reyndar er núna talið að ránið hafi staðið yfir allt frá árinu 2007 eða jafnvel lengur. Að sögn rannsóknarnefndar Alþingis eru hinir seku fjölmargir, þar á meðal helstu eigendur og stjórnendur bankanna og embættismenn sem létu framferði þeirra óáreitt. Þeir komust allir undan, en enginn leitar að þeim. Það er meira að segja vitað hvar flestir þeirra eru niðurkomnir, en þrátt fyrir það ganga þeir lausir, og hafa það meira að segja margir hverjir ansi gott miðað við landsmenn almennt...

Lesa meira.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband