Evrulönd föst í skuldafeni evrunnar

Verđbréfafyrirtćki í ESB eru nú farin ađ reikna međ tapi á ríkisskuldabréfum nokkurra evrulanda, trúa ekki lengur á ađ ţau geti borgađ. Lánakjör til ríkissjóđa ţessara landa eru orđin mjög slćm, skuldatryggingarálag ţeirra er orđiđ mjög hátt og hćrra en Íslands sem ţó varđ fyrir ţví ađ helsta fjármálaland Evrópu reyndi ađ loka fjármálakerfi landsins í heild sinni. Jađarlöndin sleppa ekki úr skuldahelsinu, skuldir ţeirra eru í nýja gjaldmiđli ESB, evru. Ţađ er „stöđugur gjaldmiđill“ og ţau geta ekki bjargađ efnahagnum međ gengisfellingum eđa peningaútgáfu (eins og viđ hér uppi á klakanum), ţađ er á valdsviđi seđlabanka ESB. Svo virđist sem viđbrögđ Íslands í efnahagshruninu hafi veriđ skynsamlegri en hjá evruríkjum, verra er ţó ađ núverandi ríkisstjórn hefur reynt (og reynir enn) ađ steypa ríkissjóđi Íslands í glötun međ Icesave.

Sjá grein Gunnars Rögnvaldssonar um skuldakreppu evrulanda.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband