17.11.2009 | 09:09
ESB Fylkingin.
Sigurbjörn Svavarsson skrifar:
Opnun "Sendiráðs" ESB er fyrsta stigið að því að hefja áróður sinn á mun hærra stig en hefur verið hingað til. Fram að þessu hefur fjáraustur ESB hér á landi farið í að búa til áróðurdeildir innan háskólanna og að borga ferðir og uppihald fyrir fulltrúa atvinnurekenda, ASÍ, íslenskra sveitarfélaga og stjórnarstofnanir í svonefndar "kynnisferðir" til Brussel, auk þess að halda úti vefsíðu fyrir Evrópusamtökin. Nú mun fjármagni verða ausið í auglýsingar og áróðursmyndir sem aldrei fyrr og áróðurssetrið fær diplómastimpill...
Smellið hér til að lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook