Fáfræði skýrir stuðning Samfylkingarfólks við Icesave ríkisábyrgðina.

Ómar Geirsson ritar:

 

Í upphafi ICesave deilunnar komust forystumenn Samfylkingarinnar upp með að fullyrða að ICEsave ríkisábyrgðin væri þjóðréttarleg skuldbinding íslensku þjóðarinnar samkvæmt EES samningnum.  Þegar lagaspekingar þjóðarinnar bentu þeim á að um slíka ábyrgð væri hvergi kveðið á í samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, þá var fullyrt að tilskipun ESB nr 94/19 um innlánstryggingar kvæði á um þessa ríkisábyrgð.  Og EES samningurinn skuldbatt íslenska ríkið að fara eftir þeirri tilskipun.

En í tilskipun ESB um innlánstryggingar kveður einmitt á um að aðildarríki séu ekki í ábyrgð fyrir tryggingasjóðum sínum, enda voru þeir settir á fót til að koma í veg fyrir þá samkeppnismismunun sem slík ríkisábyrgð gæti haft í för með sér...

 

Smellið hér til að lesa meira.

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband