6.11.2009 | 09:22
Öfgasamtök og tjáningarfrelsi
Axel Þór Kolbeinsson ritar:
Eftir harmfarirnar í Evrópu um miðja síðustu öld hefur tjáningarfrelsi verið heft í ákveðnum málaflokkum. Oft eru þeir sem hafa öfgafyllstu skoðanirnar sakaðir um að dreifa hatursáróðri.
En hvað er tjáningarfrelsi? Tjáningarfrelsi eru þau mannréttindi að geta tjáð sínar skoðanir án ritskoðunar eða annara hafta...
Smellið hér til að lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook