Icesave: Eigið skinn eða annarra?

Vala Andrésdóttir Withrow ritar:

 

Það gerist sjaldan að fólk talki viljandi á sig refsingu án ábyrgðar eða sektar. Fáir sjálfboðaliðar finnast til þess að sitja í fangelsi eða borga sektir fyrir glæpi sem þeir ekki hafa framið. Hvaða gjörðir teljast refsanlegir glæpir er á ábyrgð hlutlausra stjórnvalda að ákvarða, sem og að ákvarða um sekt eða sakleysi. Við þessa framkvæmd er notast við kerfi sem fólk heimtar yfirleitt að sé lýðræðislegt, réttlátt og óhlutdrægt.

Nú standa Íslendingar frammi fyrir alþjóðasamfélaginu með refsingu, sekt upp á mörg hundruð milljarða, sem greiða skal til Breta og Hollendinga, fyrir gjörð sem heitir Icesave...

 

Lesa meira.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband