13.6.2009 | 12:32
Enn mótmælt á Austurvelli.
Mótmæli gegn IceSave samningunum halda áfram í dag. Boðað hefur verið til mótmælastöðu á Austurvelli frá 14:00 og fram eftir degi.
Samtök Fullveldissinna hvetja þá sem ætla að taka þátt í mótmælum að hafa þau eins friðsöm og hægt er.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2009 kl. 10:16 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning