Við þjóðaratkvæðagreiðslu skyldi horfa til sögunnar.

AxelAxel Þór Kolbeinsson skrifar á bloggsíðu sína:

 

Þegar til þjóðaratkvæðagreiðslu kemur um stór mál sem hafa í för með sér varanlega breytingu á stjórnskipulagi þjóðar er eðlilegt að líta til þeirrar síðustu.

Síðasta þjóðaratkvæðagreiðsla um málefni sem breytti stjórnskipulagi á Íslandi var þjóðaratkvæðagreiðslan um afnám sambandslaganna frá 1918.  Í 18.gr. þeirra laga er farið yfir þau skilyrði sem þurfti svo sátt gæti verið um svo stórt og víðtækt mál...

 

Smellið hér til að lesa meira.

 

 


Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband