8.6.2009 | 09:37
Mótmælastaða á Austurvelli
Boðað hefur verið til mótmælastöðu á Austurvelli kl.15:00 í dag á meðan þingheimur ræðir um Icesave samningana.
Bráðabrigðastjórn samtakanna hvetur fólk til að nýta sér sinn rétt á friðsömum mótmælum ef það svo kýs.
f.h. Bráðabrigðastjórnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2009 kl. 10:15 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning