11.7.2009 | 14:27
Opinn spjallfundur
Sunnudagskvöldið 12. júlí kl. 20:00 munu Samtök Fullveldissinna halda opinn spjallfund í kjallaranum á Kaffi Rót í Hafnarstræti 17, Reykjavík.
Umræðuefnið mun vera ESB og tengd málefni. Búist er við góðum gestum.
Við hvetjum sem flesta til að mæta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2009 kl. 10:17 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning