11.2.2012 | 20:20
Breiðfylkingin
Best er að taka fram til þess að forðast allan misskilning að Samtök fullveldissinna koma ekki að stofnun Breiðfylkingarinnar, en einstökum félagsmönnum er frjálst að fara eftir eigin sannfæringu eins og áður.
Við óskum Breiðfylkingunni farsældar sem og öðrum framboðum.
Möguleikar nýju framboðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook