ESB-aðlögunin

ESB ætlast til að Ísland hefji strax upptöku ESB reglna áður en samningar um efniskafla hefjast.

ESB mun fylgjast náið með aðgerðum ríkisstjórnarinnar í vetur við að innleiða lög og reglur ESB.  Ríkisstjórnin mun þurfa að setja fram fjölmörg lagafrumvörp í vetur til að uppfylla kröfur ESB.

Yfirlýsingar ESB frá því í sumar taka af allan vafa um hvernig aðlögunarferlið verður þrátt fyrir yfirlýsingar VG og SF um annað.

Lesa meira


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband