Norðurlönd komin í ESB-herinn

Lissabonsáttmálinn (stjórnarskrá ESB) kveður á um hernaðaruppbyggingu ESB sem mun
framvegis geta tekið þátt í bardögum hvar sem er í heiminum. Aðildarlönd ESB eru nú
skuldbundin til bæði almennrar og hernaðarlegrar þátttöku í hernaðaraðgerðum ESB. Fyrri
helming 2011 sjá Svíar um Norræna bardagahóp ESB (Nordic Battlegroup) og leggja til 1600
hermenn.

Sjá grein um ESB-herinn og margar upplýsandi fréttir í nýjasta riti sænskra ESB-andstæðinga. (pdf)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband