Er þörf á Stjórnlagaþingi ?

Eftir Loft Altice Þorsteinsson.

Uggur er í mörgum vegna Stjórnlagaþingsins. Það er ekki vegna þess að breytingar á Stjórnarskránni komi ekki til álita, heldur vegna þess að Samfylkingin hefur haft forgöngu um málið. Samfylkingin ætlar að nota það í tvennum tilgangi. Í fyrsta lagi til að hafa fullveldisréttinn af þjóðinni og hins vegar til að þyrla upp moldviðri og sundra þjóðinni, [...]

Margir eru einnig gagnrýnir á, að Stjórnlagaþinginu er einungis ætlað að þjóna undir meirihluta Alþingis og þar með núverandi ríkisstjórn. Tekið er skýrt fram að Stjórnlagaþingið er einungis ráðgefandi, sem bendir til að almenningi - handhafa fullveldisins, sé ekki ætlað að koma að gerð nýrrar Stjórnarskrár með beinum hætti.

 

Smelltu hér til að lesa meira.


mbl.is Líst ekkert á stjórnlagaþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband