Fleiri slæmar afleiðingar EES koma í ljós

Raforkuverð til landbúnaðar hefur hækkað um 78-88% frá 2005. Aðalástæðan er að verðið á dreifingu raforkunnar hefur snarhækkað með breytingum sem gerðar voru á raforkukerfinu vegna tilskipunar frá ESB sem tók gildi hér vegna EES-samningsins. Hagkvæmni glataðist, framleiðsla var skilin frá flutningi og dreifingu. Óþarft og dýrt fyrirtæki var stofnað um flutninginn. „Markaðsvæðingin“ í orkugeiranum kemur nú niður á notendum.

„-Það hlýtur að þurfa að fara yfir hvað hefur farið úrskeiðis við innleiðingu á þessari tilskipun-„

 

segir formaður Bændasamtakanna.

http://www.bondi.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=3061


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband