Færsluflokkur: Matur og drykkur
29.11.2011 | 12:10
Fullveldiskaffi
Samtök fullveldissinna bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og meðlæti í tilefni fullveldisdagsins 1. desember frá klukkan 16:00 til 22:00 í Grasrótarmiðstöðinni að Brautarholti 4, Reykjavík.
Við vonumst til að sjá sem flesta og að geta átt vinalega stund saman.
Ratar þú ekki? Láttu já.is vísa þér leið.