Með lögum skal land byggja

Ómar Geirsson skrifar:

Alþingismenn setja lög.  En Alþingismenn átta sig ekki á því að eftir lögum á að fara.  Þeir hafa ekkert vald til að semja við breta og Hollendinga í ICEsave deilunni ef sá samningur felur í sér fjárgjafir eða friðunarskatt til hinna erlendu óvinaríkja. 

Þeir hafa aðeins vald til að semja um að eftir lögum sé farið.  Það er laganna að skera úr um kröfur breta og Hollendinga.  

Af svipuðu tilefni samdi ég pistil í gær, sem þarf að fara reglulega í loftið til að fólk átti sig á um hvað ICEsave deilan snýst,og hvað lausn lögin krefjast að sé farin.  Hér kemur hann aðeins styttur og breyttur og ef fólk vill ekki missa 507 milljarða hið minnsta úr út hagkerfinu, til að greiða kúgunarfé breta, þá ættu menn að lesa þennan pistil, íhuga, reyna að skilja forsendur hans, og síðan gera kröfu sem bergmálar um þjóðfélagið, með lögum skal land byggja.

 

Smelltu hér til að lesa meira.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband