Norðmenn þurfa ekki EES-samninginn

EES-samningurinn verður alltaf meira íþyngjandi fyrir Norðmenn. Nú lítur út fyrir að ESB muni koma á fót nýrri eftirlitsstofnun með fjármálageiranum sem hefði lögsögu í Noregi vegna EES-samningsins og mun það dýpka enn frekar það stjórnkerfislega uppnám sem EES-samningurinn hefur valdið í Noregi. Eins og Íslendingar hafa fengið að kenna á eru lögin og reglugerðirnar um fjármálageirann (sem hrundi) komnar til vegna EES.

http://www.abcnyheter.no/nyheter/okonomi/101024/nytt-eu-organ-kan-fa-overnasjonal-makt-i-norge

Vaxandi efasemdir eru um EES-samninginn í Noregi. Þýðing hans fer minnkandi með hverju ári vegna þróun verslunar á heimsvísu og Alþjóða viðskiptastofnunarinnar (WTO). Ávinningurinn af EES fyrir efnahag og viðskipti Noregs er að hverfa.

http://e24.no/myter-om-eoes/3991870

http://www.abcnyheter.no/borger/110114/eos-avtalen-trenger-vi-den

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband