Styrkja samtökin

Hagnýtar upplýsingar til þeirra sem vilja styrkja samtökin:

  • Enginn einstaklingur né fyrirtæki má styrkja stjórnmálasamtök meira en nemur 300.000kr á ári.
  • Óheimilt er að veita viðtöku framlögum frá óþekktum gefendum
  • Óheimilt er að veita viðtöku framlögum frá fyrirtækjum að meirihluta eigu, eða undir stjórn, ríkis eða sveitarfélaga
  • Óheimilt er að veita viðtöku framlögum frá erlendum ríkisborgurum, fyrirtækjum eða öðrum aðilum sem skráðir eru í öðrum löndum
  • Framlög til samtakanna verða birt

Hægt er að nálgast lög um fjármál stjórnmálasamtaka hér.



Samtök Fullveldissinna

kt. 520509-0890

Bankaupplýsingar:  0114-26-1744


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband