Þjóðríki eru dauð samkvæmt ESB

Forseti ESB (ekki lýðræðislega kjörinn), Herman Von Rumpoy, telur að þjóðríki séu dauð. Hann telur að annað sé lygi. Andstæðingar ESB eru hótun við friðinn að hans mati, á móti þeim þarf nú að berjast á mörgum vígstöðvum. Þingmönnum Breska íhaldsflokksins varð svo mikið um ummæli forsetans að þeir kröfðust þjóðaratkvæðagreiðslu um nýju stjórnarskrá ESB. Hinn opinskái þingmaður Breska sjálfstæðisflokksins, Nigel Farage sagði:

Rumpy Pumpy er ófær um að stjórna. Þessi maður er yfirborgað stórslys sem vill leggja niður þjóð okkar

http://real-agenda.com/2010/11/12/nation-states-are-dead-says-european-union-chief/


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband